Heljuheims kennel - GiantS.is
  • News
  • The Dogs
    • Ragnar de Lordship's
    • ISsCH ISJCH Sophirol Aiseo
    • Heljuheims Hryðja
  • Giant Schnauzer
    • Snyrting
  • Puppies
    • Planned litters
    • Heljuheims "A" litter
    • Heljuheims "B" litter
  • About us
    • Contact us
Alþjóðlegur meistari (C.I.B)
Til að hljóta alþjóðlegan meistaratitil þarf hundur að hljóta fjögur meistarastig (CACIB) á fjórum alþjóðlegum sýningum. Að auki þarf RisaSchnauzerinn að uppfylla kröfu um árangur úr vinnuprófum og skapgerðarmat A.m.k. eitt ár verður að líða frá því að hundur fær sitt fyrsta stig og til þess fjórða. Þá skulu stigin hafa verið veitt af dómurum af a.m.k. þremur þjóðernum frá FCI aðildarlöndum.

Alþjóðlegur sýningameistari (C.I.E.)
RisaSchnauzer sem ekki hefur uppfyllt kröfur úr vinnuprófum og skapgerðatmati geta hlotið alþjóðlegan sýningameistaratitil með því að hljóta fjögur alþjóðleg meistarastig (CACIB) á fjórum alþjóðlegum sýningum frá dómurum af a.m.k. þremur þjóðernum frá FCI aðildarlöndum. A.m.k. eitt ár verður að líða frá því að hundur fær sitt fyrsta stig og til þess fjórða.

Til baka
Heljuheims.net Allur réttur áskilin © Afritun á efni á vefsvæði Heljuheims ræktunar er með öllu óheimil nema með leyfi eiganda.