_Tarzan †
Tarzan var minn besti vinur og í mínum eigum alveg einstakur hundur. Ég keyrði uppá Akranes til að skoða hann ásamt móður og systkynum og féll alveg killiflöt fyrir hvolpinum sem sóttu mikið í mig og endaði á að taka hann með mér heim. Við fórum í hvolpaskóla hjá Ástu Dóru stuttu eftir að hann kom til okkar og okkur gekk rosalega vel þar. Og það kveiknði áhugi minn á að vinna með hunda. Tarzan var ekki beint þessi sem vildi hlýða í einu og öllu og stjórnaðist meira af nefinu á sér.
Við Tazan áttum samt saman æðislega tíma. Með honum steig ég líka mín fyrstu skref í sýningarhringnum. Okkur gekk ekki alltaf vel en mættu samt alltaf hress á næstu sýningu. Toppnum var svo náð 2004 þegar Tarzan varð BOS. Tarzan féll svo frá 4 júlí 2005. Tarzan mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu. Með hann mér við hlið kynntist ég yndislegu fólki. |
Rocco
1x BOS 1x CC Pedigreenr: DOB: DOD: Sex: Male Breeder: Sir: Dam: |