ISCH og ISShCH
Íslenskur Meistar (ISCH)
Til að hundur geti orðið íslenskur meistari verður hann að hafa fengið þrjú stig til
meistara á þremur sýningum HRFÍ, hjá þremur mismunandi dómurum. Eitt af þeim stigum skal veitt eftir 24 mánaða aldur hundsins. Hundar af vinnuhundakyni, sbr. sérreglur um meistaratitil fyrir vinnuhunda, verða einnig að uppfylla kröfur um árangur í vinnuprófum. Hundur sem hlotið hefur meistaranafnbót hjá hundaræktarfélagi viðurkenndu af HRFÍ
(FCI), þarf eitt íslenskt meistarastig á sýningu á vegum HRFÍ, eftir 24 mánaða aldur, til að geta fengið íslenska meistaranafnbót.
Íslenskursýningarmeistari (ISShCH)
Risa Schnauzer geta orðið
íslenskir sýningameistarar (ISShCh) eftir að hafa fengið þrjú stig til meistara á þremur
sýningum HRFÍ, hjá þremur mismunandi dómurum. Eitt af þeim stigum skal veitt eftir
24 mánaða aldur hundsins. Hundur sem hlotið hefur sambærilega sýningameistaranafnbót hjá hundaræktarfélagi viðurkenndu af HRFÍ, þarf eitt íslenskt meistarastig á sýningu á vegum HRFÍ, eftir 24 mánaða aldur, til að geta fengið íslenska sýningameistaranafnbót.
Íslenskur Meistar (ISCH)
Til að hundur geti orðið íslenskur meistari verður hann að hafa fengið þrjú stig til
meistara á þremur sýningum HRFÍ, hjá þremur mismunandi dómurum. Eitt af þeim stigum skal veitt eftir 24 mánaða aldur hundsins. Hundar af vinnuhundakyni, sbr. sérreglur um meistaratitil fyrir vinnuhunda, verða einnig að uppfylla kröfur um árangur í vinnuprófum. Hundur sem hlotið hefur meistaranafnbót hjá hundaræktarfélagi viðurkenndu af HRFÍ
(FCI), þarf eitt íslenskt meistarastig á sýningu á vegum HRFÍ, eftir 24 mánaða aldur, til að geta fengið íslenska meistaranafnbót.
Íslenskursýningarmeistari (ISShCH)
Risa Schnauzer geta orðið
íslenskir sýningameistarar (ISShCh) eftir að hafa fengið þrjú stig til meistara á þremur
sýningum HRFÍ, hjá þremur mismunandi dómurum. Eitt af þeim stigum skal veitt eftir
24 mánaða aldur hundsins. Hundur sem hlotið hefur sambærilega sýningameistaranafnbót hjá hundaræktarfélagi viðurkenndu af HRFÍ, þarf eitt íslenskt meistarastig á sýningu á vegum HRFÍ, eftir 24 mánaða aldur, til að geta fengið íslenska sýningameistaranafnbót.