Svo... þú HELDUR að þig langi í Risascnhauzer?
Þú sást Risaschanuzer á hundasýningu eða í göngutúr með eigandanum sínum og þig langar í einn!.
Þig langar kannski að skýra hann Felix, Skuggi eða Bangsi. Þú sérð svo fyrir þér að þú og hvolpurinn þinn, Bangsi, munið lifa hamingjusöm það sem eftir er og hann mun heilla þig (og allt í kringum þig) með sjarmanum og fíflalátunum sínum.
Ekki Rétt?
Hugsum þetta aðeins aftur!
Risar eru ekki fyrir hvern sem er. Þú þarf að hafa mikinn tíma í Risann þinn næstu 10 árin. Ef þú ert ekki tilbúin í það, þá er þetta ekki tegund fyrir þig!
Risaschnauzerinn er vinnuhundur með smáterrier skap. Sagan segir að þeir hafi verið ræktaðir til þess að gæta nautgripahjarða fyrir rándýrum, verja fölskyldu sína og sem dráttarhundar í að draga vagna og litlar kerrur. Bætum svo terrier skapinu við og þú ert með stórann hund sem er með mjög mikið veiði-drif (prey-driven). Þeir munu elta öll snögg smádýr, grafa og gelta tryllingslega til að flæma bráðina út úr greninu sínu. Þegar bráðin hefur verið fæld út úr greninu er næstum öruggt að hún missir lífið.
Einmit þau einkenni sem gera, Risaschnauzerinn að góðum félaga fyrir sumar, geta verið nákvæmlega sömu einkennin sem gera hann óhæfan fyrir aðra.
Þeir gelta! og þeir geta verið miskunnalausir þegar þeim langar í eitthvað (bráð, mat, sokk, haus af Babie dúkku, matinn af eldhúsbekknum þínum....you get the picture). Þeir eru mjög húsbóndahollir, þeim semur ekki alltaf vel við aðra hundar, sérstaklega ekki af sama kyni. Og samkvæmt sumum heimildum, munu þeir drepa köttinn þinn!. Það gæti litið út eins og þeim semji vel saman, en það eru til sögur af eigendum sem koma heim og sjá að Risinn þeirra er búinn að slátra kettinum.
Risar þurfa líka mikla hreyfingu. Algeng setning sem bergmálar á milli ræktenda og þjálfara er “þreyttur hundur er góður hundur”. Klukkutími á dag í hlaup, leik eða sund, er algjört lámark. Hægt er að minnka þessa miklu þörf með því að láta hundinn nota hausinn í eitthvað skemmtilegt, eins og spor, hlýðni og finna hluti.
Þú getur líka spurt hvaða Risa sem er og hann mun segja þér að þrír tímar séu svona frekar nálægt því að vera rétt :). Hefur þú og þín fjölskylda svona mikinn tíma bara til að verja í hundinn? Eru þið með girtann garð til að hafa hundinn öruggann í garðinum? Ef þið hafið ekki nægan tíma til að leika við Risann ykkar mun hann finna sér eitthvað sjálfur að gera eins og t.d. naga húsgögnin, grafa holur í garðinum, borða sokka, skó og dót sem hann finnur um íbúðina.
Ertu tilbúinn í 30-50kg hund sem fjölskyldumeðlim? Risar eru EKKI góðir garðhundar/útihundar. Þeir geta gelt svo hátt að hinir dauðu vakna þegar þeir eru ekki ánægðir !!! og þeir MUNU láta þig vita þegar þeir eru óánægðir eða ÞURFA að láta þig gera eitthvað. Þeir eru miskunnalausir og geta verið mjög kröfuharðir á tímann þinn.
Risar geta verið mjög þverir! Þjálfun er algjört “MUST”. Þjálfun hjá hundaþjálfara er ráðlögð. Öll fíflalæti sem þér finnst fyndin í 10 vikna gömlum hvolpi og hunsar, mun að öllum líkindum verða að meiriháttar vandræðum seinna. Þegar þú áttar þig á að þetta sé orðið vandamál, mun hundurinn vera búinn að þjálfa ÞIG í þó nokkurn tíma og barningurinn um að leiðrétta hegðunina hefst.
Ef þig langar ennþá í Risa eftir allar þínar rannsóknir verður þú að finna góðann ræktanda.
Og hverju áttu að leita eftir? Góður ræktandi þekkir sögur Risa Scnahuzersins sem tegund og á að hafa góða sögu af sínum hundum. Þú ættir að geta séð móðirina og helst pabban líka. Og hvolparnir eiga að vera hreinir og hraustir, í hreinu umhverfi. Góður ræktandi á að geta sýnt þér framá að bæði móðirin og faðirinn hafa verið prófuð fyrir arfgengum sjúkdómum, svo sem mjaðmamynduð. (sem er krafa HRFÍ fyrir ættbók)
Ræktandinn ætti líka að spyrja ÞIG nokkrar spurningar um þína fjölskyldu, lífstílinn þinn og gæludýr sem þú átt. Góður ræktandi mun ekki vera sama hverjum, eða hvert, hann selur hvolpa frá sér. Og hann ætti líka að vera til í að taka hvolpinn til baka ef hlutirnir ganga ekki.
Ræktandi sem getur ekki sýnt þér móðirina, né þekkir sögu Giant Schnauzer. Vill líklega bara peningana þína. Hlauptu, ekki labba, hlauptu frá svona ræktendum. Gerðu þína rannsóknir á Risanum svo þú getir spurt ræktandan um hvað þeir vita mikið. Spurðu um læknisfræðileg vandamál og skapgerða vandamál í tiltekinni blóðlínu.
Mundu að þegar þú velur þér gæludýr ættiru að vera tilbúinn til að skuldbinda þig til líftíma þess dýrs. Ef Risascnhauzerinn verður fyrir valinu er líftími þeirra 10-12 ár að meðaltali. Gerðu heimavinnuna þín og rannsóknir til að gá hvort þetta sé virikilega tegund fyrir þig.
Eftir: Deb Stover
Þýtt: Ragnhildur Gísladóttir
Þig langar kannski að skýra hann Felix, Skuggi eða Bangsi. Þú sérð svo fyrir þér að þú og hvolpurinn þinn, Bangsi, munið lifa hamingjusöm það sem eftir er og hann mun heilla þig (og allt í kringum þig) með sjarmanum og fíflalátunum sínum.
Ekki Rétt?
Hugsum þetta aðeins aftur!
Risar eru ekki fyrir hvern sem er. Þú þarf að hafa mikinn tíma í Risann þinn næstu 10 árin. Ef þú ert ekki tilbúin í það, þá er þetta ekki tegund fyrir þig!
Risaschnauzerinn er vinnuhundur með smáterrier skap. Sagan segir að þeir hafi verið ræktaðir til þess að gæta nautgripahjarða fyrir rándýrum, verja fölskyldu sína og sem dráttarhundar í að draga vagna og litlar kerrur. Bætum svo terrier skapinu við og þú ert með stórann hund sem er með mjög mikið veiði-drif (prey-driven). Þeir munu elta öll snögg smádýr, grafa og gelta tryllingslega til að flæma bráðina út úr greninu sínu. Þegar bráðin hefur verið fæld út úr greninu er næstum öruggt að hún missir lífið.
Einmit þau einkenni sem gera, Risaschnauzerinn að góðum félaga fyrir sumar, geta verið nákvæmlega sömu einkennin sem gera hann óhæfan fyrir aðra.
Þeir gelta! og þeir geta verið miskunnalausir þegar þeim langar í eitthvað (bráð, mat, sokk, haus af Babie dúkku, matinn af eldhúsbekknum þínum....you get the picture). Þeir eru mjög húsbóndahollir, þeim semur ekki alltaf vel við aðra hundar, sérstaklega ekki af sama kyni. Og samkvæmt sumum heimildum, munu þeir drepa köttinn þinn!. Það gæti litið út eins og þeim semji vel saman, en það eru til sögur af eigendum sem koma heim og sjá að Risinn þeirra er búinn að slátra kettinum.
Risar þurfa líka mikla hreyfingu. Algeng setning sem bergmálar á milli ræktenda og þjálfara er “þreyttur hundur er góður hundur”. Klukkutími á dag í hlaup, leik eða sund, er algjört lámark. Hægt er að minnka þessa miklu þörf með því að láta hundinn nota hausinn í eitthvað skemmtilegt, eins og spor, hlýðni og finna hluti.
Þú getur líka spurt hvaða Risa sem er og hann mun segja þér að þrír tímar séu svona frekar nálægt því að vera rétt :). Hefur þú og þín fjölskylda svona mikinn tíma bara til að verja í hundinn? Eru þið með girtann garð til að hafa hundinn öruggann í garðinum? Ef þið hafið ekki nægan tíma til að leika við Risann ykkar mun hann finna sér eitthvað sjálfur að gera eins og t.d. naga húsgögnin, grafa holur í garðinum, borða sokka, skó og dót sem hann finnur um íbúðina.
Ertu tilbúinn í 30-50kg hund sem fjölskyldumeðlim? Risar eru EKKI góðir garðhundar/útihundar. Þeir geta gelt svo hátt að hinir dauðu vakna þegar þeir eru ekki ánægðir !!! og þeir MUNU láta þig vita þegar þeir eru óánægðir eða ÞURFA að láta þig gera eitthvað. Þeir eru miskunnalausir og geta verið mjög kröfuharðir á tímann þinn.
Risar geta verið mjög þverir! Þjálfun er algjört “MUST”. Þjálfun hjá hundaþjálfara er ráðlögð. Öll fíflalæti sem þér finnst fyndin í 10 vikna gömlum hvolpi og hunsar, mun að öllum líkindum verða að meiriháttar vandræðum seinna. Þegar þú áttar þig á að þetta sé orðið vandamál, mun hundurinn vera búinn að þjálfa ÞIG í þó nokkurn tíma og barningurinn um að leiðrétta hegðunina hefst.
Ef þig langar ennþá í Risa eftir allar þínar rannsóknir verður þú að finna góðann ræktanda.
Og hverju áttu að leita eftir? Góður ræktandi þekkir sögur Risa Scnahuzersins sem tegund og á að hafa góða sögu af sínum hundum. Þú ættir að geta séð móðirina og helst pabban líka. Og hvolparnir eiga að vera hreinir og hraustir, í hreinu umhverfi. Góður ræktandi á að geta sýnt þér framá að bæði móðirin og faðirinn hafa verið prófuð fyrir arfgengum sjúkdómum, svo sem mjaðmamynduð. (sem er krafa HRFÍ fyrir ættbók)
Ræktandinn ætti líka að spyrja ÞIG nokkrar spurningar um þína fjölskyldu, lífstílinn þinn og gæludýr sem þú átt. Góður ræktandi mun ekki vera sama hverjum, eða hvert, hann selur hvolpa frá sér. Og hann ætti líka að vera til í að taka hvolpinn til baka ef hlutirnir ganga ekki.
Ræktandi sem getur ekki sýnt þér móðirina, né þekkir sögu Giant Schnauzer. Vill líklega bara peningana þína. Hlauptu, ekki labba, hlauptu frá svona ræktendum. Gerðu þína rannsóknir á Risanum svo þú getir spurt ræktandan um hvað þeir vita mikið. Spurðu um læknisfræðileg vandamál og skapgerða vandamál í tiltekinni blóðlínu.
Mundu að þegar þú velur þér gæludýr ættiru að vera tilbúinn til að skuldbinda þig til líftíma þess dýrs. Ef Risascnhauzerinn verður fyrir valinu er líftími þeirra 10-12 ár að meðaltali. Gerðu heimavinnuna þín og rannsóknir til að gá hvort þetta sé virikilega tegund fyrir þig.
Eftir: Deb Stover
Þýtt: Ragnhildur Gísladóttir