Nokkrar myndir úr göngutúrnum áðan. Auk Dakotu, Röskvu, Þjálfa og Natans þá er Dreki með en hann og Abú eru í pössun hjá okkur núna. Abú greyið fékk ekki að fara með þar sem hann er soldið mikið skotinn í tíkunum... en þær eru ekki jafn skottnar í honum :D
|